Gleðilegan 17. júní

Útlit er fyrir ágætis veður um land allt í dag, þjóðhátíðardaginn okkar Íslendinga. Vegna kórónaveirunnar verða hátíðarhöld með öðrum brag en venja er. En það ætti ekki að stoppa landann frá því að njóta dagsins í sól og blíðu víðast hvar á landinu.

Gleðilegan 17. júní.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR