Forsetaefni boðar nýmæli

Guðmundur Franklín Jónsson, sem nú er í framboði til forsetaembættis Íslands, hefur heitið því að leggja fram lagafrumvarp um lækkun launa forsetans um helming.

Frumvarpið, ef lagt verður fram, mun vera nýmæli í íslenskri stjórnmálasögu en ekki eru dæmi um að forseti Íslands, hafi lagt fram lagafrumvarp til Alþingis Íslands. Samkvæmt 25. gr. stjórnarskrár Íslands, má forseti Íslands leggja fram lagafrumvarp en 25. gr. hljóðar svona:,Forseti lýðveldisins getur látið leggja fyrir Alþingi frumvörp til laga og annarra samþykkta. “

Margir bíða eflaust spenntir eftir að Guðmundur Franklín náði forsetakjöri og hann virkji þennan rétt forseta Íslands. Eins og þjóðinni er kunnugt, hefur staðið styrr um 26. greina sem inniheldur málsskotsréttinn svonefnda. Deildar meiningar voru um þetta lagaákvæði eða þar til Ólafur Ragnar Grímsson, virkjaði þann rétt og sló af öll vafamál.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Pólitísk rétthugsun

Allir kannast við hugtakið pólitísk rétthugsun en fæstir skilja út á hvað hugmyndafræðin á bakvið hugtakið gengur út á. Reynum hér að skilgreina hugtakið og

Lesa meira »

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »