Enn berast fréttir af bruðli í Reykjavík

Borgarfulltrúar minnihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur gagnrýna kostnað við borgarstjórnarfundi.  Komið hefur í ljós að kostnaður við fundi er um 850 þúsund krónur á fund. 

Helsti kostnaðarliður er matur. Pawel Bartoszek (Viðreisn) forseti borgarstjórnar, sagði í samtali við rúv að best væri ef hægt væri að haga vinnu og fundum borgarstjórnar þannig  að borgarfulltrúar borðuðu heima hjá sér.

Þessar tölur um matarkostnað við fundi borgarstjórnar hafa vakið furðu í samfélaginu og koma ofan í ýmsar aðrar fréttir um óstjórn á peningamálum borgarinnar undir stjórn núverandi meirihluta vinstri flokkanna í borginni.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *