Eftir fáa daga leggja fyrstu kælibílarnir af stað yfir landamærin til Danmerkur með bóluefni gegn kórónaveirunni.
Bílarnir hafa verið gerðir klárir til verksins. Það er því stutt í að Danir hefji bólusetningu gegn kórónaveirufaraldrinum.
Gert er ráð fyrir að fyrstu bólusetningarnar hefjist strax eftir jól. Bílarnir eru sérútbúnir fyrir bóluefnaflutninganna eins og sést á myndinni.
Mynd af vef dr.dk