D vítamín sterkt vopn gegn COVID-19 kórónuveirunni

Rannsakendur hafa uppgötvaðmikla fylgni milli skorts á D-vítamíni og dánartíðni vegna nýju kórónuveirunni.

Rannsóknarteymi hjá Northwestern háskólnuma greindi gögn frá sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum víðsvegar um Kína, Frakkland, Þýskaland, Ítalíu, Íran, Suður-Kóreu, Spán, Sviss, Bretland og Bandaríkin.

Sjúklingar frá löndum með háa COVID-19 dánartíðni, svo sem á Ítalíu, Spáni og Bretlandi, höfðu lægra magn D-vítamíns samanborið við sjúklinga í löndum sem voru ekki eins alvarlega fyrir áhrifum, samkvæmt rannsókninni.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR