Það gekk mikið á hjá Norðmönnum í gær þegar þeir héldu sína undankeppni í júróvision. Þegar verið var að greiða […]
Trump heldur því fram að bandaríska hagkerfið sé það besta sem það hefur verið um áratuga skeið – en er það rétt?
Í ávarpi hjá Bandaríkjaþingi sagði Trump að „hagkerfi okkar er það besta sem það hefur nokkur sinnið verið,“ og verður […]
Fyrsta dauðfallið í Evrópu: Kínverjar segja að þetta sé allt að lagast
Kínverskur ferðamaður lést á sjúkrahúsi í París. Það var 80 ára gamall sem kom frá Hubei héraði í Kína til […]
Hækka ESB gjald Svíþjóðar um 14 milljarða sænskra króna: Svíþjóð er svo ríkt land
Svíþjóð gæti þurft að greiða nokkra milljarða SEK meira í ESB gjöld. Það sýnir tillagan sem liggur til grundvallar viðræðum […]
Sviku út milljónir í söfnun sem átti að vera fyrir krabbameinsveik börn
Þrjátíu ára gamall maður hefur í dag verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir svik vegna söfnun peninga sem hefðu […]
Færeyingar segja ekki koma til greina að gegna herþjónusu fyrir Dani
Það er mikil umræða í Færeyjum um herskyldu eftir að Danski þjóðarflokkurinn hefur aftur lagt fram ályktun um að Færeyingar […]
Rússland hefur áhyggjur af því að bandarískir hernaðarsérfræðingar hafi heimsótt Jan Mayen
Rússneskar hernaðaryfirvöld segjast hafa áhyggjur af því að bandarísk hersveit og hernaðarsérfræðingar hafi heimsótt Jan Mayen fyrir jól. Þeir vara […]
Inflúensufaraldur í Þrándheimi: 310 nemendur veikir í sama skóla
Allar skólastofur eru hálftómar í Flatåsen skóla í Þrándheimi eftir að nemendur og starfsfólk hafa smitast af inflúensu. – Í […]
Bandaríkin voru leiðandi ríki í heiminum í að draga úr CO2 losun árið 2019
Bandaríkin voru í fararbroddi í heiminum hvað varðar losun CO2 á síðasta ári en upplifðu á sama tíma traustan hagvöxt, […]
Grænfriðungar pirraðir út í Grænlendinga: „Við höfum sama rétt og aðrir, “ segir forsætisráðherrann
Kim Kielsen forsætisráðherra Grænlands ferðast nú um heiminn til að fá olíufyrirtæki til að bora eftir olíu á Grænlandi. Sýnaboranir […]