Ítalir tilkynntu á þriðjudag að 17 manneskjur hefður látist af kórónaveirunni. Aðeins þrem dögum seinna lést einn hinna smituðu af […]
Ný norræn skýrsla: Sterkur vinnumarkaður og há frjósemistíðni í Færeyjum
Ný skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar, ,,Staða Norðurlanda 2020″, greinir lykilgögn frá Norðurlöndunum og ber þau saman milli landa og svæða. Færeyjar […]
Solberg: Norskir bardagamenn í ISIS eiga rétt á að koma heim
„Norðmenn sem hafa farið til Sýrlands til að berjast fyrir ISIS ættu að ferðast aftur til Noregs með börn sín […]
„Sprotin“ gefur út grænlensk-færeyska orðabók í vikunni
Föstudaginn 21. febrúar næstkomandi bætir færeyska útgáfufyrirtækið Sprotin við nýrri orðabók í safn þeirra af ókeypis netorðabók. Nýja orðabókin, grænlensk-færeysk […]
Burger King auglýsir rotnandi hamborgara
Hamborgarakeðjan Burger King hefur hafið auglýsingaherferð sem byggir á að sýna hamborgara rotna. Með þessu vonast keðjan til að sala […]
Þrjú ný kórónaveiru tilfelli í Íran
Kórnónaveiran heldur áfram að breiðast út þrátt fyrir bjartsýnar yfirlýsingar kínverskra yfirvalda um að hafa náð tökum á útbreiðslunni og […]
Hugsanlega nýjar upplýsingar í Olof Palme málinu: „Nær lausn á morðinu“
Sænski aðalsaksóknarinn boðar byltingu í málinu um morðið á Olof Palme Fyrir 34 árum var Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóðar skotinn […]
Frá og með í dag nota nemendur myndir í stað aðgangsorðs
Frá og með deginum í dag munu danskir grunnskólanemendur nota myndir í stað orða til að skrá sig inn í […]
Sjaldgæfum hval rak á land: Með plast í maganum og sníkjudýr í lungum og nýrum
Sérfræðingar reyna að átta sig á hver sé orsök dauða svínhvals sem fannst látinn á ströndinni við Rømø á föstudag. […]
Herskylda í Færeyjum?
,,Þess hefur aldrei verið krafist af Færeyingum að þeir gegni herþjónustu í danska hernum og þeir munu aldrei gera það”, […]