Flugfélagið Norwegian fellur verulega á mörkuðum í dag. Verðbréfamiðlarar telja mikla hættu á að slæmt gengi félagsins geti stefnt skilyrðum […]
Stjórnvöld í Grikklandi segja að tyrknesk lögregla hafi skotið táragasi til að hjálpa hælisleitendum yfir landamæri
Stjórnvöld í Grikklandi sendi frá sér myndskeið á miðvikudag þar sem sagt var frá því að tyrkneskar óeirðalögreglur skutu úr […]
Dánarhlutfall er 3,4% kórónuveirusmitaðra
Alheimsdauðahlutfall nýja kórónavírussins er 3,4 prósent að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Yfirmaður stofnunarinnar sagði á þriðjudag að dánartíðni fyrir Covid-19, sjúkdóminn […]
Spilling í tenglsum við ESB og ítölsku mafíuna varð sósíaldemókrötum að falli í Slóvakíu
Mið-hægriflokkurinn Venjulegt Fólk (e.Ordinary People) vann sigur í þingkosningunum í Slóvakíu. Flokkurinn fékk 25% atkvæða og 54 þingsæti af 150 […]
Kórónaveiran er alheimsfaraldur og bjartsýni að halda að hann verði stoppaður
Danskur prófessor, Lone Simonsen, segir að það sé ekki spurning um að kórónaveiran sé orðin að alheimsfaraldri og hún metur […]
Kórónaveiran – Hvað er til ráða?
Þrátt fyrir að læknar hafi enn ekkert bóluefni eða lækningu fyrir nýju kórónaveirunni, eru heilbrigðisfulltrúar og lyfjafyrirtæki um allan heim […]
Skólastjóri fær hótanir fyrir að aflýsa ekki skólaferðalagi til Ítalíu
Óttinn við útbreiðslu kórónaveirunnar tekur á sig ýmsar myndir. Skólastjóri í dönskum framhaldsskóla hefur fengið hótanir vegna þess að hann […]
Ný tilfelli í Danmörku og Noregi – Sprenging í smitum í Suður-Kóreu
Þriðja tilfelli smits vegna kórónaveirunnar var staðfest í dag í Danmörku. Hinn sýkti er starfsmaður á háskólasjúkrahúsinu í Árósum. Vitað […]
Friður framundan í Afganistan?
Trump forseti tilkynnti á föstudag að Mike Pompeo, utanríkisráðherra, muni verða vitni að undirritun friðarsamkomulags við Talibana sem hluta af […]
Tyrkir búnir að koma sér í erfiða stöðu: Hver vill hjálpa Tyrkjum?
33 tyrkneskir hermenn voru drepnir í loftárás sem talið er að Rússar hafi framkvæmt. Tyrkir forðast að segja það beint […]