Minningar fyrrum bandaríska þjóðaröryggisráðgjafans, John Bolton, um viðræður leiðtoga Bandaríkjanna og Kóreuríkjanna tveggja í komandi bók hans eru ónákvæmar og […]
Svíþjóð: Að minnsta kosti fjórir hafa drukknað um helgina – Gott veður eykur líkur á drukknun
Góða sumarveðrið hefur valdið því að margir Svíar hafa farið á ströndina og að vötnum til að kæla sig. Eitthvað […]
Yfir þúsund starfsmenn sláturhúss greindir með kórónasmit
Meðaltölur um virk smit í Þýskalandi tóku kipp upp á við á laugardag þegar 1.029 ný smit greindust hjá starfsmönnum […]
Hnífaárás rannsökuð sem hryðjuverk
Þrjár manneskjur voru drepnar og þrír eru alvarlega sárir eftir hnífaárás í almenningsgarði í bænum Reading á laugardagskvöld. Árásin er […]
Sama veira fannst í mink, starfsmönnum minkabúsins og íbúum elliheimilis
Staðfest hefur verið að veira sem fannst í minkum á minkabúi í Hjørring í Danmörkku hefur borist í menn. Reyndar […]
Norður-Kórea reynir að ná athygli Bandaríkjanna
Norður-Kórea hefur aukið spennustigið gagnart Suður-Kóreu undanfarnar vikur, en herferðin virðist miða að því að auka líkur á afléttingu refsiaðgerða […]
Hundruð milljóna bóluefnaskammta fyrir árslok 2020
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin sagði á fimmtudag að hún væri að vonast til að framleiða nokkur hundruð milljónir bóluefna gegn kórónuveirunni í lok […]
Ný rannsókn: Veiran fannst í ítölsku skólpi í desember
Ummerki um kórónaveiruna fundust í úrgangssýni í Mílanó og Tórínó aftur í desember 2019. Ummerki um vírusinn fannst einnig í […]
10 þúsund minkar aflífaðir vegna kórónasmits
Matvælaeftirlitið í Hjørring í Damörku tekur enga áhættu vegna kórónuveirusmits sem kom upp á minkabúi sem er 20 kílómetra frá […]
Stjórnar systir Kim Jong Un, Kim Yo Jong, Norður-Kóreu í dag?
Grunsamlegt þótti þegar Ki Jong Un hvarf af sjónarsviðinu um nokkurt skeið. En allt í einu birtist einræðisherrann á sjónarsviðið […]