Nú er hafin ný leit á jörðu niðri að týndum á aurskriðusvæðinu við Ask í Gjerdrum. Lögreglan vonar enn að […]
Hæg byrjun á fjöldabólusetningu í Evrópu gagnrýnd:Stjórnsýsla ESB eins og risaeðla
Bæði frönsk og þýsk stjórnvöld lofa að auka hraðann í bólusetningarherferð covid-19. Nokkur Evrópulönd, þar á meðal Frakkland og Þýskaland, […]
17 ára drengur var dæmdur í stofufangelsi fyrir að skjóta flugeldum á lögreglu
Fyrir tveimur vikum tóku gildi ný lög í Danmörku um hertar refsingar meðal annars vegna árásar á lögreglu og slökkviliðsmenn […]
Heimsendaspár ganga ekki eftir: Vörubílar ganga snurðulaust milli ESB og Bretlands
Nokkrum flutningabílum var ekið um göngin sem tengdu Bretland og Frakkland í dag. Og það hefur gerst „án vandræða“, segir […]
Bretar afnema virðisaukaskatt af túrtöppum og dömubindum eftir Brexit: Reglur ESB komu í veg afnám skatta áður
Bretland hefur tafarlaust afnumið virðisaukaskatt af túrtöppum og dömubindum. Þetta segir í yfirlýsingu frá breska fjármálaráðuneytinu, sem leggur áherslu á […]
Ný sýkingarmet í Noregi: Í Þrándheimi og Stafangri er smitþróunin sérstaklega slæm
Undanfarinn sólarhring hafa 732 einstaklingar prófaðast jákvætt fyrir kóvid-19 í Noregi. Þrándheimur er með sýkingarmet annan daginn í röð. Aðstæðurnar […]
Sómalar í Stafangri beðnir um vottorð vegna kóróna: Telja sér mismunað
Sómölskum starfsmönnum í sveitarfélaginu Stafanger hefur verið sagt að leggja fram neikvætt kóvid-19 próf áður en þeir mæta til vinnu. […]
Kína finnur fyrsta tilfelli nýrrar, smitandi kórónaveiru
Það uppgötvaðist í Bretlandi fyrir jól og hefur nú dreifst um nokkra staði í heiminum. Nú hefur einnig fundist stökkbreytt […]
Sjúkrahús neita að taka við sjúklingum í smitbylgju í Kaliforníu: Nefnd lækna ákveður hverjir lifa og hverjir deyja
Ástandið í Kaliforníu í Bandaríkjun er svo slæmt að sjúkrahús hafa neyðst til að hætta að taka við sjúklingum sem […]
Aurskriðan í Noregi: Dramatísk skilaboð frá fólki grafið undir aur í húsum sínum
Milli 150-200 manns hafa verið fluttir á brott og nokkrir særðir eftir að mikil aurskriða féll nálægt miðbæ Ask í […]