Brasilíska afbrigðið komið til Færeyja

Í Færeyjum hefur fundist kórónusýking með smitandi brasilísku afbrigði.

Þetta segir Lars Fodgaard Møller landlæknir í skriflegri athugasemd til danska ríkisútvarpið.

– Manneskjan var prófuð neikvæð við inngöngu en var með jákvætt próf á 6. degi. Smitrakning hefur verið framkvæmd og engin frekari tilfelli hafa verið greind í þessu sambandi í tengslum við smitaða einstaklinginn, að sögn Lars Fodgaard Møller landlæknis.

Hann vill ekki svara frekari spurningum DR, en færeyska útvarpið segir að hinn smitaði sé Færeyingur sem hafi verið í Brasilíu.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR