Bað herinn um að berja niður mótmælin

Hvíta-Rússland hefur verið umlukið mikilli ólgu síðan opinberar niðurstöður forsetakosninganna 9. ágúst úrskurðuðu Lukashenko sigur. Eftir margra vikna mótmæli biður hann nú herinn um að beita hörku til að kveða niður mótmælin.

Ljóst er að stjórnmálaelítan í landinu er hrædd við byltingu. „Herinn verður að nota „ströngustu“ leiðir til að vernda heiðarleika lands okkar,“ segir Lukashenko, samkvæmt ríkisfréttastofunni BelTA.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR