Sjúkdómur sem ekki hefur tekist að bera kennsl á er að breiðast út í Indlandi. Einkenni hans eru ógleði, höfuðverkur og […]
Enn vandræði vegna kórónaveirunnar í Evrópu: Mette Frederiksen kynnir lokun að hluta til á morgun
Á mánudagsmorgun mun danska ríkisstjórnin kynna nýjar aðgerðir í stórum landshlutum til að stöðva útbreiðslu kórónaveirunnar. Þetta segir Mette Frederiksen […]
Hjón fengu 3.000.000 krónu reikning eftir 11 ára reykingar inni
Rie og Poul Humle þurfa að greiða 147.456 danskar krónur (um þrjár milljónir íslenskar krónur) vegna þess að leiguheimili þeirra […]
Afgerandi metoo mál fyrir dómstól í Kína
Búist er við að sex ára gamalt mál setji viðmið fyrir metoo mál í kínverskum lögum. Það var tekið fyrir […]
Meiri stuðningur við fátæk börn í Malí meðan á faraldrinum stendur – færri styðja fátæka danska heimilislausa
Í veirufaraldrinum virðast mannúðarsamtök sem hjálpa fólki erlendis búa við meiri stuðning frá Dönum en innlend samtök svo sem Hus […]
Biden: Enginn neyðist til að taka bóluefnið
Verðandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, segir að Bandaríkjamenn verði ekki neyddir til að taka bóluefnið gegn covid-19 þegar það verður […]
Norska ríkisstjórnin hefur samþykkt að lækka skatta á bjór, vín og snus – Súkkulaði og gosdrykkir verða líka ódýrari: Á Íslandi er verið að hækka þetta allt
Norska ríkisstjórnin hefur ákeðið að fara í miklar skattalækkanir til að vega upp á móti efnahagslegum áhrifum kórónaveirufaraldursins sem hefur […]
Lögreglan á Bornholm rak syrgjendur burtu því BLM vildi mótmæla á sama tíma
Vinir og ættingjar Phillips Johansen sem var myrtur í skógi á eyjunni Bornholm sem tilheyrir Danmörku voru reknir burt af […]
Trump óskar Biden góðs bata
Verðandi forseti Bandaríkjanna, Biden, hlaut nokkur minniháttar beinbrot í hægri fæti um helgina þegar hann úti að labba með hundinn […]
Framlengja brottfararfrest til að koma hælisleitendum úr landi
Danska ríkisstjórnin ætlar að fá fleiri hælisleitendur sem hafnað hefur verið um hæli til að yfirgefa Danmörku með því að framlengja […]