Bóluefnið gegn kórónaveirunni er komið til Íslands. Sóttvarnarlæknir lýsir komu bóluefnisins sem langþráðum áfanga. Flugvélin sem kom með bóluefnið frá […]
Ráðhústorgið verður lokað af með girðingum og lögregluverði á gamlárskvöld
Enn verður mögulegt að fara yfir torgið fótgangandi og á reiðhjólum og áfram verður aðgangur að neðanjarðarlestarstöðinni, upplýsir lögreglan í […]
Lögleiða hjálmskyldu við notkun á rafmagnshlaupahjóli
Í Danmörku verður skylda að nota hjálma á rafmagnshlaupahjólum eftir 1. janúar 2022. Haft er ráðherra umferðarmála Benny Engelbrecht að […]
Árásir á lögreglumenn sem framfylgja sóttvarnareglum vandamál í þýskum borgum
Þýskir lögregluþjónar fá bæði beinbrot og hrækt er á þá þegar þeir framfylgja sóttvarnareglum samkvæmt könnun sem gerð hefur verið […]
Blikksmiðir styrktu Hjálparstaf kirkjunnar
Félag blikksmiðjueigenda (FBE) ákvað að styrkja Hjálparstarf kirkjunnar sem verja á hér innanlands. Formaður félagsins gerði það að tillögu sinni […]
Öryrkjar íhugðu að afþakka hækkun bóta
Í ljósi þess að örorkulífeyrir mun hækka eftir áramót óttuðust margir öryrkjar að hækkunin myndi hafa keðjuverkandi áhrif og í raun […]
Að minnsta kosti sjö manns drepnir í hnífaárásum í Kína
Að minnsta kosti sjö manns hafa verið drepnir og sjö aðrir særðir í hnífaárás í norðaustur Kína. Þetta upplýsir kínverskur […]
Bresk flugvél lenti í Stokkhólmi þrátt fyrir flugbann
Þrátt fyrir að Svíþjóð hafi bannað flugvélum frá Bretlandi að lenda í Svíþjóð vegna nýju bresku kórónaveirubreytingarinnar gerðist það í […]
Ströng lokun í Austurríki – fólk getur aðeins farið að heiman ef full ástæða er til þess
Störng lokun hefur tekið gildi í dag í Austurríki þar sem íbúum hefur verið sagt að yfirgefa heimili sín aðeins […]
10 spurningar og svör um Brexit: Um hvað er samningurinn
Samið hefur verið um vegna Brexit um viðskipti og önnur mál, aðeins viku áður en aðlögunartímabili milli Bretlands og ESB […]