Talibanar í Afganistan líta á það sem tímaspursmál hvenær þeir komast aftur til valda. Fréttamenn BBC sem voru á ferð […]
Joe Biden heldur áfram vopnaviðskiptum sem Donald Trump hóf
Orrustuþotur, vopnaðir drónar og skotfæri að verðmæti 23 milljarðar dala. Það er vopnasala sem Bandaríkin hafa ákveðið að halda áfram. […]
Sér eftir að hafa tekið sér sæti á undan der Leyen
Forseti leiðtogaráðsins, Charles Michel, er pirraður yfir því að í síðustu viku varð hann hluti af stórum leik um stól […]
Dósent um brotthvarf Joe Biden frá Afganistan: „Það er hreinn Trump“
Bandaríkin hafa tilkynnt í dag að Joe Biden forseti muni kalla bandarískar hersveitir frá Afganistan fyrir 11. september á þessu […]
Yfirmaður hjá CNN segir áróður CNN hafa komið Trump úr embætti
Í dag birti Project Veritas fyrsta hlutan af upptökum af tæknistjóra CNN Charlie Chester þar sem hann segir að sjónvarpstöðin […]
Meðstofnandi black lives matter keypti sér fjórar fasteignir síðan 2016
Í síðustu viku komu fregnir af því að hin 37 ára gamla Khan-Cullors sem þekkt er sem meðstofnandi og aðgerðarsinni […]
Ákærður fyrir að stela sjúkrabíl og tilraun til manndráps
Réttað verður í dag yfir norskum manni sem stal sjúkrabíl haustið 2019 til að reyna að komast undan lögreglu. Sjúkrabílinn […]
Úrkynjun og lögleysa er stefna Reykjavíkurborgar
Huginn skrifar: Reykjavíkurborg gaf þann 30. mars síðastliðinn út bækling fyrir starfsfólk sundlauga og íþróttamannvirkja varðandi hvernig það á að […]
Boris Johnson verður ekki við útför prins Philips vegna plássleysis
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, verður ekki viðstaddur útför Philips prins vegna plássleysis. Aðeins þrjátíu manns er heimilt að vera við […]
Uppnám í Grikklandi eftir morð á blaðamanni
Uppnám er nú í Grikklandi eftir að blaðamaðurinn Giorgos Karaivaz var skotinn og drepinn fyrir framan heimili sitt í Aþenu […]