Nigel Farage dregur sig í hlé

Nigel Farage hættir sem leiðtogi Umbótaflokksins í Bretlandi, áður þekktur sem Brexit flokkurinn. Í hans stað kemur Richard Tice sem tekur við formennsku.

Í nóvember 2020 tilkynnti Farage að Brexit flokkurinn væri að breyta um stefnu og yrði nú flokkur gegn „lockdown“ sem veðjaði á hjarðónæmi í því skyni að koma í veg fyrir kórónaveiruna.

Brexit flokkurinn var stofnaður fyrir tveimur árum til að styðja markmiðið um „no deal Brexit“. Áður var Farage leiðtogi evrópskra sjálfstæðisflokksins (UKIP) og þrýsti á þáverandi ríkisstjórn að halda þjóðaratkvæði um Brexit, sem fór fram árið 2016.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR