Boeing flugvélar aftur í vandræðum: Nauðlenti í Moskvu eftir vélavandamál

Boeing 777 flugvél nauðlennti í höfuðborg Rússlands, Moskvu, með vélavandamál, að sögn flugfélagsins Rossiya, sem á vélina.

Fyrir nokkrum dögum missti svipuð Boeing-vél mótor yfir Bandaríkjunum og þurfti hún að nauðlenda.

Í flutningaflugi frá Hong Kong til Madríd uppgötvaðist vandamál í skynjara hreyfilsins, segir í skýringu frá flugfélaginu.

– Áhöfnin ákváð þegar í stað nauðlendingu í Moskvu.

Myndin sem fylgir er af Max vél en þær vélar hafa nýlega fengið leyfi til flugs aftur eftir að hafa verið kyrrsettar vegna hugbúnaðarvandamála.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR