Útilokun Trumps skiptir dönskum stjórnmálamönnum í tvo hópa: „Það er allt „gak gak“, segja talsmenn allra flokka nema sósíalista og kommúnista

Twitter er sekur um sama hugarfar og Trump sjálfur, segja stjórnmálamenn á Norðurlöndum.

Hafa samfélagsmiðlar loksins orðið varir við skyldur sínar, eða hefur Twitter, með útilokun sinni á Trump, gefið lýðræðislegum gildum erfiðara undir högg að sækja en fólkið sem réðist að þinginu? Sú spurning skilur á milli fjölmiðlamanna á Norðurlöndum, eftir að reikningi Donalds Trumps í gærkvöldi að var eytt af Twitter varanlega. 

– Eftir að hafa farið yfir reikninginn og aðstæður í kringum hann höfum við stöðvað þennan reikning varanlega vegna ótta við frekari hvatningu til ofbeldis, hljómaði það á samfélagsmiðlinum.

Danskir stjórnmálamenn eru ekki sáttir nema sósíalistar og kommúnistar Flestir telja þeir að aðgerð twitter sé aðgerð gegn málfrelsinu og jafnvel ógni lýðræði og málfrelsi.

Nema sósíalistar og kommúnistar, það eru flokkar sem jafnast á við Vinstri græn og Samfylkinguna hér á íslandi. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR