Trump útilokaður frá twitter endanlega: Stórfyrirtæki farin að stjórna málfrelsinu í heiminum?

Twitter lokaði í kvöld fyrir reikning Trumps forseta og segir að lokunin sé varanleg. Segist miðilinn gera það af ótta við að forsetinn hvetji til ofbeldis en forsetanum er kennt um að múgur manns fór með ófriði gegn þinginu í vikunni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem reikning forsetans er lokað.

Ýmsir hafa áhyggjur af því hvernig stórfyrirtæki sem eiga og reka stóra samskiptamiðla á netinu séu farnir að stjórna málfrelsinu. Í því sambandi hafa bæði samherjar Trump og andstæðingar viðrað slíkar áhyggjur. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR