Nýr formaður Framsóknarflokksins

„Þau tíðindi gerðust í stjórnmálaheiminum 31. marz, (1979) að Steingrímur Hermannsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins í stað Ólafs Jóhannessonar, sem ekki vildi taka endurkjöri. Ólafur hélt þó áfram starfi  forsætisráðherra. Á myndinni takast þeir í hendur Steingrímur og Ólafur eftir formannskjörið.“

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR