Allt að 40 gráðu hiti víða í Evrópu

Hitabylgja gengur nú yfir Evrópu og er hitinn víðast hvar allt að 40 gráður. Fólk hefur flykkst á strendurnar til að kæla sig. Í London og nágrenni var heitasti ágúst dagur í 17 ár á föstudag og laugardag en þá fór hitinn upp í 36 gráður.

Hitakort um helgina. Myndin er af vef svt.se

Annarstaðar í Evrópu, á Spáni, Frakklandi, Belgíu og Króatíu, fór hitinn í 40 gráður.

Í evrópskum fjölmiðlum má sjá myndir frá smekkfullum ströndum af fólki í leit að kælingu. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR