Ný rannsókn: Veiran fannst í ítölsku skólpi í desember

Ummerki um kórónaveiruna fundust í úrgangssýni í Mílanó og Tórínó aftur í desember 2019.

Ummerki um vírusinn fannst einnig í Bologne í janúar 2020.

Það sýnir nýjar rannsóknir frá Istituto Superiore di Sanità, sem er heilbrigðiseftirlit þeirra Ítala.

Fyrsti Ítalinn, sem talinn er hafa smitast á í landinu, var skráður 20. febrúar. Prófin benda þannig til þess að vírusinn hafi verið í landinu nokkrum mánuðum áður.Vísindamennirnir sem stóðu að baki rannsókninni skoðuðu alls 40 sýni af skólpi frá október 2019 til febrúar 2020. Þeir skoðuðu einnig 24 sýni frá september 2018 til júní 2019.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR