Ísraelskur ráðherra fór á mánudag í fyrsta skipti fyrir opinberri sendinefnd til Súdan til að ræða framfarir, sátt og samstarf, […]
Brasilíska afbrigðið komið til Færeyja
Í Færeyjum hefur fundist kórónusýking með smitandi brasilísku afbrigði. Þetta segir Lars Fodgaard Møller landlæknir í skriflegri athugasemd til danska […]
Biden fellir úr gildi bann við að transfólk þjóni í bandaríska hernum
Joe Biden forseti ógilti á mánudag umdeilt bann forvera síns gegn transgender einstaklingum sem þjóna í bandaríska hernum, ráðstöfun sem […]
Pútín neitar ásökunum Navalny um að eiga stórar lúxuseignir
Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, hefur neitað ásökunum Navalny sem ásakar Pútín um spillingu í löngu myndbandi að sögn frönsku fréttastofunnar […]
Bóluefni virðist hafa áhrif á stökkbreytingar
Kórónubóluefnið frá lyfjafyrirtækinu Moderna virðist einnig hafa áhrif á smitandi stökkbreytingar eins þá bresku og Suður-afrísku. Þetta fullyrðir Moderna í […]
Fundur sóttvarnayfirvalda: Fólk frekar farið að slaka á en gengið vel síðustu viku
Sóttvarnayfirvöld telja að í heildina hefði gengið nokkuð vel í baráttunni gegn útbreiðslu kórónaveirunnar. Færri sýni voru tekin innanlands en […]
Spenna í Suður-Kínahafi blossar aftur upp þegar Biden tekur við stjórninni
– Bandarískur flugmóðurskipahópur undir forystu USS Theodore Roosevelt fór inn í Suður-Kínahaf um helgina til að stuðla að „frelsi hafsins“ […]
Hundruð handtekin eftir ofbeldisfull mótmæli vegna útgöngubanns í Hollandi
Í fjölda hollenskra borga voru óeirðir á sunnudag þegar fólk fór á göturnar í mótmælaskyni við röð hafta og útgöngubanns […]
Ný átök við landamæri Indlands og Kína
Indverskir og kínverskir hermenn lentu í síðustu viku í átökum við umdeilt landamærasvæði í Indverska ríkinu Sikkim. Þetta segir indverski […]
Kínverjar kvarta yfir skorti á mat og lyfjum meðan á lokun stendur
Íbúar í milljón manna borginni Tonghua í norðaustur Kína kvarta á samfélagsmiðlum um að skortur sé á mat og lyfjum […]