Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, fékk í gær viðurkenningu Barnaheilla árið 2020 fyrir störf í þágu barna og ungmenna. […]
Saknar þess að ferðast – setti upp eftirmynd flugvélar í eldhúsinu
Eins og margir nú á tímum saknar Gunnar Hunskaar frá Sandsfjörð í Noregi að geta ferðast. Þess vegna hefur hann […]
Kanaríeyjar að drukkna í hælisleitendum
Frá janúar til nóvember hafa yfir 18.000 farandbátar komið til spænsku eyjanna undan norðvesturströnd Afríku. Samkvæmt BBC er þetta meira […]
Ítalía: Mótmæla lokun skóla með því að læra á skólalóðinni
6. nóvember sat hin 12 ára Anita Iacovelli fyrir utan skólann sinn í Tórínó með heimavinnuna sína. Hún gerði það […]
Tekinn á 274 kílómetra hraða í Eyrasundsgöngunum
Í gærkvöldi var ökumaður mældur á 274 kílómetra á klukkustund þegar lögreglan í Kaupmannahöfn var við hraðamælingar við Eyrasundsgöngin. Í […]
Ný lokun í Tyrklandi eftir hækkandi smithlutfall
Enn á ný eru sóttvarnareglur hertar í Tyrklandi eftir að fjöldi kóróna-smitaðra hefur aukist undanfarnar vikur. Landið setur útgöngubann að […]
21 fórst í röð sprenginga í Afganistan í morgun
Margar sprengjur sprungu í miðhluta höfuðborgar Afganistans, Kabúl, nú í morgunsárið. Samkvæmt fréttaveitunni AFP segir afganska heilbrigðisráðuneytið að að minnsta […]