Day: September 21, 2020

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið er einn liður í Schengen-samstarfinu og snýr að málsmeðferð í málefnum hælisleitenda. Því er ætlað að koma í veg fyrir að ríkisborgari þriðja ríkis ferðist á milli Schengen-landanna og sæki …

Schengen samkomulagið á tímamótum Read More »

Sér grefur gröf, Biskup og hirðin hennar

Sigurlaug O. Björnsdóttir skrifar: Ég ætla að hefja þessi skrif á frásögn góðrar konu, öryrkja sem elskar sinn Guð sem samanstendur af föðurnum syninum og heilögum anda, þríeinn eins og sagt er.Nú, henni eins og stórum hluta þjóðar var krossbrugðið við skrípamynd frá biskupstofu í tilefni sunnudagaskólans, mjög svo gildishlaðna sértækum afbrygðum er vísa til kynhegðunar. …

Sér grefur gröf, Biskup og hirðin hennar Read More »