Day: June 25, 2020

Stöðvum óstjórn

Sigurður Bjarnason skrifar: Það er  ekki  óeðlilegt að lækka skatta þegar góð ástæða er fyrir því og ástæðan er aldrei betri en þegar þjóðartekjur rjúka upp. Það má segja að þjóðarbúið hafi verið komið í gott ástand árið 2014, hvað varðar þjóðartekjur og stærð ríkissjóðs eftir hrun skellinn. Tekjur ríkis á hvern landsmann höfðu ekki …

Stöðvum óstjórn Read More »

Hvað er Obamagate? – Fréttaskýring

Donald J. Trump Bandaríkjaforseti hefur lengi sakað forvera sinn í starfi, demókratann Barack H. Obama, um saknæmt athæfi, og nú hefur sú staðhæfing fengið nýtt nafni: Obamagate. Hún gengur í stutu máli út á að embættismenn Obama, á síðustu dögum hans í embætti (frá úrslit forsetakosninganna í nóvember 2016 til janúar 2017), hafi gert samsæri …

Hvað er Obamagate? – Fréttaskýring Read More »