Day: April 23, 2020

Kynning Guðmundar Franklín á framboði sínu til forseta í heild sinni

Guðmundur Franklín Jónsson boðaði til blaðamannafundar nú í dag, sumardaginn fyrsta, á netinu og kynnti framboð sitt til forseta Íslands. Hér er birt kynning Guðmundar á helstu áherslum sínum vegna framboðsins.  Kæru Landsmenn.  Sjaldan hefur sumardagurinn fyrsti verið jafn kærkominn og í ár þegar að baki okkur er þungur vetur með miklum náttúruhamförum. Vetur konungur …

Kynning Guðmundar Franklín á framboði sínu til forseta í heild sinni Read More »

Tilkynnti formlega framboð til forseta: Lofar að nota málskotsréttinn

Guðmundur Franklín Jónsson viðskipta- og hagfræðingur tilkynnti formlega um forsetaframboð sitt á blaðamannafundi á fésbókinni núna í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 11. Guðmundur hélt stutt ávarp og fór yfir helstu stefnumál sín sem forseti nái hann kjöri.  Vill fjármagna aðgerðir með ríkishappadrætti Í þeim miklu efnahagsþrenginum sem byrjaðar eru að gera vart við sig vegna …

Tilkynnti formlega framboð til forseta: Lofar að nota málskotsréttinn Read More »

Guðmundur Franklín Jónsson í forsetaframboð 2020

Guðmundur Franklín Jónsson hefur á síðustu vikum verið orðaður við forsetaframboð og hafa stuðningsmenn hans safnað undirskriftum á vefsíðu undir titlinum Guðmundur Franklín Jónsson á Bessastaði 2020.  „Ég hef ekki tilkynnt opinberlega um framboð til forseta Íslands og ef ég geri það, verður það ekki strax, en veiran setur strik í reikninginn og kosningunum verður …

Guðmundur Franklín Jónsson í forsetaframboð 2020 Read More »

Nýr matbar opnar á Hafnartorgi á sama tíma og vinsælt handverksbrugghús verður gjaldþrota

Þau leiðu tíðindi berast að Bryggj­an Brugg­hús er gjaldþrota. Rekstr­ar­fé­lag Bryggj­unn­ar brugg­húss, BAR ehf, var úr­sk­urðað gjaldþrota þann 15. apríl síðastliðinn. Ljóst er að tölu­verður miss­ir er af Bryggj­unni enda var staður­inn eitt fyrsta hand­verks­brugg­húsið hér á landi og skipaði mik­il­væg­an sess í veitnga­flór­unni á Grand­an­um segir í frétt mbl.is. Á sama tíma er nýr …

Nýr matbar opnar á Hafnartorgi á sama tíma og vinsælt handverksbrugghús verður gjaldþrota Read More »