Day: March 16, 2020

Dæmigert fyrir íslenska ráðamenn og RÚV spilar með? Eins og álfar út úr hól?

Evrópusambandið hefur lagt til að Schengen verði lagt niður, tímabundið að minnsta kosti. Það hefur verið mjög gagnrýnt hér á landi hvað íslensk stjórnvöld hafa verið treg að loka eða takmarka flugumferð hingað til lands á meðan verið er að ná tökum á kórónaveirunni í heiminum. Eins og skinna.is hefur áður bent á virðist það …

Dæmigert fyrir íslenska ráðamenn og RÚV spilar með? Eins og álfar út úr hól? Read More »

Kórónaveiran: Líftæknifyrirtæki undirbýr að prófa bóluefni á menn í apríl

Verið er að innleiða aðgerðir í Bandaríkjunum og um allan heim til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar, en aðeins bóluefni getur komið í veg fyrir að fólk veikist af veirunni. Moderna, líftæknifyrirtæki í Massachusetts, hefur þegar sent fyrstu gerð af COVID-19 bóluefni til Bandarísku ríkisstofnunarinnar um ofnæmi og smitsjúkdóma (US National Institute of Allergy and Infectious …

Kórónaveiran: Líftæknifyrirtæki undirbýr að prófa bóluefni á menn í apríl Read More »