Day: February 18, 2020

Bankar og innviðir

Jens G. Jensson skrifar: Nú eru um 20 ár liðin frá upphafi síðustu uppstokkunar til markaðs og einkavæðingar bankakerfis Íslendinga. Að þessum 20 árum liðnum eru þeir til sem telja að við séum á byrjunarreit. En svo er ekki. Fyrir 20 árum áttum við tug viðskiptabanka, sem tóku við innistæðum og héldu úti launareikningum landsmanna. …

Bankar og innviðir Read More »

Enn á ný sér Útlendingastofnun ástæðu til að leiðrétta málflutning NO BORDERS og fleiri – Verður ekki vísað frá Portúgal til Írans

Ekki stendur til að vísa íranskri fjölskyldu frá Portúgal til Írans samkvæmt  fréttatilkynningu frá Útlendingastofnun. Þar er farið yfir verkferla þegar börn eiga í hlut og tekið sérstaklega fram að sérþjálfað starfsfólk hafi það með höndum.  Fjölskyldan kom fyrst til Portúgals og höfðu þarlend yfirvöld samþykkt að veita þeim hæli meðan umsóknin er skoðuð og tekið …

Enn á ný sér Útlendingastofnun ástæðu til að leiðrétta málflutning NO BORDERS og fleiri – Verður ekki vísað frá Portúgal til Írans Read More »

Við gætum verið nær því að sjá raunverulegan Iron Man-búning en þú heldur

Tæknimenn Jetman Dubai smíðuðu vélarbúnað með þotukhreyflum, búining fyrir manneskju og segja að þeir hafi náð merkum tímamótum. Flugmaður tók á loft frá jörðu og fór síðan yfir í háloftaflug. Afrekið átti sér stað síðastliðinn föstudag, þegar Jetman flugmaðurinn Vince Reffett tók af stað lóðrétt á flugbrautinni í Skydive Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og …

Við gætum verið nær því að sjá raunverulegan Iron Man-búning en þú heldur Read More »

Hvernig er herafli bandaríska hersins samansettur?

Hvernig er samsetning bandaríska heraflans? Í stuttu máli má segja að hann saman stendur af sex einingum eða hergreinum: Flugherinn (Air Force), landherinn eða bara herinn (Army), landhelgisgæslan (Coast Guard), landgönguliðið (Marine Corps) sjóherinn (eða herflotinn – á ensku Navy) og nýjasta hergreinin er geimherinn (Space Force). Hermenn eða þeir sem starfa fyrir heraflann, má …

Hvernig er herafli bandaríska hersins samansettur? Read More »

Frá og með í dag nota nemendur myndir í stað aðgangsorðs

Frá og með deginum í dag munu danskir grunnskólanemendur nota myndir í stað orða til að skrá sig inn í tölvukerfi skólanna. Danskt skólakerfi hefur sett sér það markmið að útrýma bókum og stílabókum og öll kennsla á að fara fram í gegnum kennsluforrit. Sem hluti af þessari áætlun er innskráningu í kennslukerfin í skólunum …

Frá og með í dag nota nemendur myndir í stað aðgangsorðs Read More »

Sjaldgæfum hval rak á land: Með plast í maganum og sníkjudýr í lungum og nýrum

Sérfræðingar reyna að átta sig á hver sé orsök dauða svínhvals sem fannst látinn á ströndinni við Rømø á föstudag. Plast hefur fundist í maga svínhvalsins sem fannst á föstudag á Rømø. En það er ekki allt því sníkjudýr hafa fundist í nýrum og lungum hvalsins og velta menn vöngum yfir hvort plastið og sníkjudýrin …

Sjaldgæfum hval rak á land: Með plast í maganum og sníkjudýr í lungum og nýrum Read More »