
Nýjar rannsóknir: Þarmabakteríur geta haft áhrif á hversu veik/ur þú verður af kóvid-19
Kóvid sjúklingar hafa breytta þarmaflóru og bakteríurnar í maganum geta haft áhrif á hversu veikur þú verður í kóvid-19. Í nýrri rannsókn frá Hong Kong báru vísindamenn saman 100 sjúklinga