Skinna.is vill taka fram að í greininni er verið að fjalla um umfjöllun fjölmiðla um forsetaframbjóðandann Guðmund Franklín en ekki um eignarhald fjölmiðlanna. Í greininni er aðeins sagt að ritstjórnarstefna þriggja fjölmiðla sé svo lík að setja megi hana undir sama hatt. Minnist var á að Helgi Magnússon fjárfestir ætti hlut í Fréttablaðinu sem er hið besta mál.
Fréttastjóri Fréttablaðsins vil taka það fram varðandi þessa grein að Fréttablaðið sé ekki sama fyrirtækið og Vísir. Einnig að: ,,Fréttablaðið er heldur ekki með sömu eigendur og er ekki með sömu ritstjórnarstefnu og Vísir.“ Þeirri athugasemd fréttastjórans er hér með komið áleiðis.