Kína

WHO óttast skort á andlitsgrímum og hlífðarfötum heilbrigðisstarfsfólks

Lönd sem ekki þurfa eins nauðsynlega á andlitisgrímum og hlífaðrfötum að halda vegna baráttunnar við kórónaveiruna eru að kaupa upp birgðir heimsins af andlitsgrímum og hlífðarfötum fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Þetta hefur valdið mikilli hækkun á þessum vörum og það sem verra er, leitt til skorts í Kína þar sem þörfin er raunveruleg. Fyrir utan þetta vandamál …

WHO óttast skort á andlitsgrímum og hlífðarfötum heilbrigðisstarfsfólks Read More »

Viðurkenna ófullnægjandi viðbrögð við veirufaraldri

Valdaelítan í Kína viðurkennir ófullnægjandi viðbrögð og aðra erfiðleika í  baráttunni gegn kórnónavíeirunni sem geisar í landinu, sem hefur drepið meira en 400 manns og smitað meira en 20.000. Það kemur fram í kínverska ríkisfjölmiðlinum Xinhua, skrifar AFP fréttastofan. Fastanefnd stjórnmálaskrifstofunnar, sem er kjarni valdsins í Kína, kallaði á mánudag eftir úrbótum á neyðarviðbúnaði Kína. Kallið …

Viðurkenna ófullnægjandi viðbrögð við veirufaraldri Read More »

Óttast hrun á fjármálamörkuðum í Kína

Mikið verðfall á fjármálamörkuðum í Kína vegna Kórónavírusins, hefur aukið ótta fjárfesta um að efnahagshrun sé handan við hornið í kínversku efnahagslífi. Hlutir í CSI 300 Index vísitölunni í Shangahai og Shenzen féllu í dag um 7,9%. Markaðir voru opnaðir að nýju í dag eftir að hafa verið lokaðir vegna nýárs hátíðarhalda í landinu. Dauðsföll …

Óttast hrun á fjármálamörkuðum í Kína Read More »

Kínverjar banna verslun með villt dýr

Fjöldi þeirra sem hafa smitast af Coronavírusnum í Kína hækkar stöðugt og hraði smita eykst stöðugt. Frá þessu skýrði heilbrigisráðherrann Ma Xiaowei á blaðamannafundi í morgun. Í morgun er vitað um meira en 2000 smitaða sem er tvöföldun á einum degi. Vitað er að 56 er eru látnir og minnst 140 eru í lífshættu upplýsti …

Kínverjar banna verslun með villt dýr Read More »