Efling

Sagði jafnaðarmenn og femínista í borgarstjórn níðast á leikskólakennurum

Sólveig Anna Jónsdóttir sendi femínistum í borgarstjórnarmeirihlutanum og jafnaðarmönnum í borgarstjórn  (Samfylkingu) kaldar kveðjur í Kastljósi í kvöld. Hún gaf í skyn að meirihluti borgarstjórnar sem samanstendur af Pírötum, Samfylkingu, Viðreisn og Vinstri grænum væru kvenfjandsamleg. Þessir flokkar hefðu skreytt sig með fjöðrum femínisma og jöfnuði en hefðu ekki gert neitt til að leiðrétta kjör láglaunakvenna …

Sagði jafnaðarmenn og femínista í borgarstjórn níðast á leikskólakennurum Read More »

Fá 12 til 18 þúsund í launatap frá Eflingu

Þeir félagsmenn Eflingar sem leggja niður vinnu í yfirstandandi verkfallsaðgerðum fá greitt annars vegar 12 þúsund krónur fyrir verkföll sem voru daganna 4. febrúar og 11. febrúar en hins vegar eru greiddar 18 þúsund krónur vegna verkfalls sem stóð 6. febrúar og fyrir verkfall í dag, 12. febrúar og fyrirhugað verkfall 13. febrúar. Þetta kemur …

Fá 12 til 18 þúsund í launatap frá Eflingu Read More »

Alltaf verið erfiðast að eiga við vinstristjórnir í kjaramálum

Orð Dags B. Eggertssonar, um að nauðsynlegt væri að verkafólk sé á lægri launum en aðrir, hefur hleypt illu blóði í verkalýðshreyfinguna. Samningaviðræðum milli Eflingar og borgarinnar sem vera áttu hjá sáttasemjara var frestað þar sem sáttasemjari taldi það gefið fyrirfram að ekkert myndi gerast. Orð Dags komu mörgum á óvart en í því samhengi …

Alltaf verið erfiðast að eiga við vinstristjórnir í kjaramálum Read More »