Brexit

Svíar í Bretlandi verða að leita nýrra dvalarleyfa vegna Brexit

Ein þeirra sem sóttu um og fengu dvalarleyfi er hin sænska Sofia Svensson, 26 ára, sem býr og starfar í London. – Fyrir mig var mikilvægt að fá dvalarleyfið vegna þess að ég vildi vera hér, segir hún við SVT News. Sofia Svensson flutti til Bretlands árið 2014 til náms og starfar nú við rannsóknir …

Svíar í Bretlandi verða að leita nýrra dvalarleyfa vegna Brexit Read More »

Nú verða Bretar sjálfir að ákveða hvaða ESB-reglur þeir ættu að hunsa

Að frumkvæði Sajiid Javid, fjármálaráðherra Bretlands, ætti að leyfa borgurum að koma með ábendingar um óþarfa reglur og skriffinnsku ESB sem landið ætti að afskrifa, skrifar Financial Times. Ríkisstjórn Boris Johnson hefur áður sagt að landið hyggist víkja frá reglum ESB en hefur ekki tilgreint hvaða reglur það myndi snúast um. Frumkvæði ríkisstjórnarinnar, sem gert …

Nú verða Bretar sjálfir að ákveða hvaða ESB-reglur þeir ættu að hunsa Read More »

Tvíhliða samningur við Breta mögulegur því Ísland er ekki í ESB

Fæstir gera sér grein fyrir því að lönd sem eru aðilar að Evrópusambandinu geta ekki gert tvíhliða samninga við önnur lönd. Evrópusambandið er lokaður klúbbur sem meinar klúbbfélögum að eiga frjáls viðskipti við þá sem eru ekki í klúbbnum. Meinar klúbbfélögum að eiga viðskipti við umheiminn. Það eru möppudýr í Brussel sem gera alla viðskiptasaminga …

Tvíhliða samningur við Breta mögulegur því Ísland er ekki í ESB Read More »

Útgönguspá: Íhaldsmenn negla meirihluta

Samkvæmt nýjustu útgönguspá geirnegla Íhaldsmenn meirihluta á breska þinginu. Mikil gleði er nú í herbúðum Íhaldsmanna.  Útgönguspáin gerir ráð fyrir að Íhaldsmenn fái 368 sæti en Verkamannaflokkurinn einungis 161 sæti. Gangi þetta eftir er þetta sætur sigur fyrir Boris Johnson og ljóst að Johnson þarf ekki að reiða sig á aðra flokka. Bretar eru á …

Útgönguspá: Íhaldsmenn negla meirihluta Read More »