Í síðustu viku varð Ungverjaland fyrsta ríkið í ESB til að kaupa skammta af rússneska kórónubóluefninu Spútnik V. Nú er […]
Hafa fundið yfir 100 dauða erni við vindmillur á eyju í Noregi: Mikill áhugi hjá erlendum fyrirtækjum að reisa vindmillugarða á Íslandi
Þeir sem reka vindmillur þurfa ekki að gera skýrlsu um hvað margir fuglar finnast dauðir við vindmillur – Þeir mega […]
Kona fékk tvær nýjar hendur í einni aðgerð: „Einstök aðgerð“
Læknarnir á Sahlgrenskasjúkrahúsinu í Svíþjóð eru stoltir af því að vera þeir fyrstu á Norðurlöndum með tvöfalda handaígræðslu. – Að […]
80 komu yfir landamærin með skjöl sem sýndu að þeir voru ekki með kóvid – allir voru smitaðir og skjölin fölsuð
Nýlega komu verkamenn yfir landamærin að Noregi eftir jólafrí. Allir voru með prófanir sem voru stimplaðar og undirritaðar í heimalandi […]
Ætla að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar kóróna með Remdecivir: Virkar Remdecivir þrátt fyrir fullyrðingar um annað?
Hvidovre sjúkrahúsið í Danmörku býður öldruðum upp á fyrirbyggjandi kóróna meðferð, segir prófessorinn Thomas Benfield, í frétt danska ríkisútvarpsins um […]
Franskt lyfjafyrirtæki vill hjálpa til við að framleiða kórónubóluefni samkeppnisaðila
Mikill skortur er á covid-19 bóluefnum um allan heim núna og eitt af stóru vandamálunum er að jafnvel fáir framleiðendur […]
Ísraelskur ráðherra fór í fyrsta skipti fyrir opinberri sendinefnd til Súdan: Sátt sem gerð var af Trump stjórninni
Ísraelskur ráðherra fór á mánudag í fyrsta skipti fyrir opinberri sendinefnd til Súdan til að ræða framfarir, sátt og samstarf, […]
Brasilíska afbrigðið komið til Færeyja
Í Færeyjum hefur fundist kórónusýking með smitandi brasilísku afbrigði. Þetta segir Lars Fodgaard Møller landlæknir í skriflegri athugasemd til danska […]
Biden fellir úr gildi bann við að transfólk þjóni í bandaríska hernum
Joe Biden forseti ógilti á mánudag umdeilt bann forvera síns gegn transgender einstaklingum sem þjóna í bandaríska hernum, ráðstöfun sem […]
Pútín neitar ásökunum Navalny um að eiga stórar lúxuseignir
Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, hefur neitað ásökunum Navalny sem ásakar Pútín um spillingu í löngu myndbandi að sögn frönsku fréttastofunnar […]