Merkileg uppgötvun á árinu 2019

Oumuamua fannst í gegnum sjónauka á Havaí (e.Hawaii).

Nafnið er úr tungumáli íbúa Havaí og þýðir „sá fyrsti til að hafa samband“.

Útreikningar sýna að hluturinn getur ekki verið frá okkar eigin sólkerfi.

Vísindamenn eru sammála um að Oumuamua sé aflangur en óvissa ríkir um stærðina.

Hluturinn hefur farið í gegnum sólkerfið okkar og var næst Jörðinni 14. október 2017. Fjarlægðin var um það bil 24 milljónir km.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *