Merkileg uppgötvun á árinu 2019

Oumuamua fannst í gegnum sjónauka á Havaí (e.Hawaii).

Nafnið er úr tungumáli íbúa Havaí og þýðir „sá fyrsti til að hafa samband“.

Útreikningar sýna að hluturinn getur ekki verið frá okkar eigin sólkerfi.

Vísindamenn eru sammála um að Oumuamua sé aflangur en óvissa ríkir um stærðina.

Hluturinn hefur farið í gegnum sólkerfið okkar og var næst Jörðinni 14. október 2017. Fjarlægðin var um það bil 24 milljónir km.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR