Ríkisborgarar Belgíu verða hver og einn að gefa upp „við hverja þeir ætla að vera í nánum samskiptum við“. Það […]
Íhuga að senda norskt herskip til Miðausturlanda
Ríkisstjórn Noregs íhugar að senda freigátu til Miðausturlanda. Saman með bandarískum herskipum mun norska skipið vera við æfingar á umdeilanlegum […]
Frakkland eflir hervernd: Borgarstjóri Nice kallar múslima fasista
Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur fyrirskipað meiriháttar styrkingu hersveitanna sem vernda mikilvægar franska staði eftir hnífstungu í Suður-Frakklandi í dag. Samkvæmt […]
Erdogan: Vesturlönd taka aftur upp krossferðir
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur í ræðu sakað vestræn ríki um að „hefja krossferðir að nýju“. Það á sér […]
Reiði Tyrkja vegna franskrar ádeiluteikningar af Erdogan
Charlie Hebdo hefur birt ádeiluteikningu af forseta Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, sem nýlega hefur talað gegn Frökkum og sérstaklega Emmanuel […]
Norður Kórea varar við gulu ryki sem kemur frá Kína: Telja það innihalda kórónaveiru
Norður-Kórea hefur varað borgara sína og sagt þeim að halda sig innandyra af ótta við að „gult ryk“ sem blæs […]
Snúningur í Páfagarði: Páfinn styður rétt samkynhneigðra til að vera í staðfestri sambúð
Í nýju heimildarmyndinni „Francesco“ hvetur Frans páfi öll lönd heims til að hafa möguleika fyrir samkynhneigð pör að ganga í […]
Andlitsgrímur verða skylda utandyra í Búlgaríu
Skylt verður að vera með andlitsgrímu fyrir vitum utandyra í Búlgaríu frá og með fimmtudeginum. Frá þessu greindi heilbrigðisráðherra landsins, […]
Sænskir kennarar eftir aftöku íslamista á kennara í Frakklandi: „Við verðum að vera viðbúin að það geti gerst hér líka“
Í kjölfar morðsins á kennaranum í Frakklandi leggja sænskir kennarar nú áherslu á mikilvægi tjáningarfrelsis í kennslu. Á sama tíma […]
Bóndi plægir „TRUMP“ á tún sitt til að staðfesta að hann trúir ekki lengur að demókratar séu fulltrúar fólksins í landinu
Það er ekki bara annar venjulegur sveitadagur í litla bænum Limon í Colorado-ríki Bandaríkjanna. Bóndinn Doug Koehn hefur boðið vinum, […]