Irene Hagström og Maritha Dimander hafa lengi verið skelfingu lostnar yfir því hvernig úrgangsstöðin í Skultuna í Svíþjóð lítur út. […]
Grunur um hryðjuverk íslamista: Ung kona handtekin í Sviss fyrir hnífaárás í stórverslun
Ung kona var handtekin á þriðjudag í svissnesku borginni Lugano fyrir að hafa stungið konu í hálsinn með hníf og […]
Fréttaskýrandi eftir drungalegt ávarp Löfvens til Svía: „Hrá og miskunnarlaus“
– Í meira en 30 ár sem stjórnmálafréttamaður hef ég heyrt margar ræður frá mörgum forsætisráðherrum. En ekkert slær við […]
Löfven hélt „Guð blessi Ísland“ ræðu fyrir Svía í kvöld vegna versnandi kórónuveirufaraldurs í landinu: Fjölmiðlar tala um sögulega ræðu
– Í kvöld vil ég segja nokkur orð sem ég vil að þú hafir með þér út í vetrarmyrkrið. Á […]
WHO óttast að þriðja bylgja kórónusýkinga gæti dunið yfir Evrópu snemma á árinu 2021
Núna eru flest evrópuríki í því sem talað er um sem önnur bylgja kóróna. Og þriðja bylgjan getur verið rétt […]
Saknar þess að ferðast – setti upp eftirmynd flugvélar í eldhúsinu
Eins og margir nú á tímum saknar Gunnar Hunskaar frá Sandsfjörð í Noregi að geta ferðast. Þess vegna hefur hann […]
Kanaríeyjar að drukkna í hælisleitendum
Frá janúar til nóvember hafa yfir 18.000 farandbátar komið til spænsku eyjanna undan norðvesturströnd Afríku. Samkvæmt BBC er þetta meira […]
Ítalía: Mótmæla lokun skóla með því að læra á skólalóðinni
6. nóvember sat hin 12 ára Anita Iacovelli fyrir utan skólann sinn í Tórínó með heimavinnuna sína. Hún gerði það […]
Tekinn á 274 kílómetra hraða í Eyrasundsgöngunum
Í gærkvöldi var ökumaður mældur á 274 kílómetra á klukkustund þegar lögreglan í Kaupmannahöfn var við hraðamælingar við Eyrasundsgöngin. Í […]
Ný lokun í Tyrklandi eftir hækkandi smithlutfall
Enn á ný eru sóttvarnareglur hertar í Tyrklandi eftir að fjöldi kóróna-smitaðra hefur aukist undanfarnar vikur. Landið setur útgöngubann að […]