Mikil sprenging varð í Nashville í Bandaríkjun fyrir nokkrum klukkutímum. Svartur reykur og eldur hefur sést frá svæðinu. Byggingar í […]
Tyrkland vill kínverskt bóluefni
Tyrkland mun byrja að nota kínverskt bóluefni gegn covid-19 eftir að bóluefnið hefur í tilraunum með tyrkneska einstaklinga sýnt mikla […]
Fimm smitaðir af nýrri stökkbreytingu á kórónaveirunni í Japan
Fimm japanskir ríkisborgarar hafa smitast af nýju stökkbreyttu kórónaveirunni, N501Y. Samkvæmt þessu hefur stökkbreytingin borist til Asíu. Stökkbreytingin á covid-19 […]
Fréttaskýring: Það helsta úr nýjum Brexit samning
Það hefur ekki gengið þrautalaust fyrir Breta að ná samningum við ESB vegna ótrúlegrar þvermóðsku og yfirgangs ESB forystunnar. Á […]
Finnskt gufubað er flokkað sem menningararfur: „Loksins“
Finnsk gufubaðamenning er nú flokkuð sem óáþreifanlegur menningararfur. Unesco hefur valið gufubað fyrir nýja listann yfir menningarlega tjáningu sem vernda […]
Nýjar stökkbreytingar á kórónaveirunni í Suður-Afríku
Síðasta uppgötvun stökkbreytinga á kórónaveirunni var gerð í Suður-Afríku. Að veiran stökkbreytist er ekki að undra að mati bóluefnisfræðingsins Matti […]
Andstæðingum bólusetninga má hafna að taka strætó í Frakklandi
Fólk sem vill ekki láta bólusetja sig gegn kórónaveirunni getur verið synjað um almenningssamgöngur í Frakklandi. Flokkur Þjóðfylkingarinnar kallar frumvarp […]
Pútín undirritar lög sem veita fyrrverandi forsetum ævilanga friðhelgi
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur undirritað lög sem veita fyrrum forsetum Rússlands ævilanga friðhelgi gegn ákæru og refsingu eftir að […]
96 ára verður fyrstur til að fá bólusetningu í Belgíu
Meðan við hér á Íslandi erum enn að bíða eftir nákvæmari fréttum af því hvar fyrstu bóluefnunum verður dreift og […]
Fjöldi innlagðra sjúklinga með kórónaveiruna eykst 12. daginn í röð: Ný útskrifaðir hjúkrunarfræðingar nauðugir á kórónadeild
723 manns liggja nú á sjúkrahúsi í Danmörku vegna kórónaveirunnar. Þetta er hæsta talan í faraldrinum og það er 12. […]