Annan daginn í röð fengu veirufræðingar, læknar og heilbrigðisfræðingar frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, á laugardaginn tækifæri til að kanna aðstæður í […]
Noregur: Ríkisstjórnin framlengir kórónaaðgerðirnar um viku
Ríkisstjórn Noregs framlengir mjög strangar ráðstafanir í fjölda sveitarfélaga í austurhluta landsins fram á þriðjudag. Þetta kom fram á blaðamannafundi […]
Tævan skráir fyrsta kórónadauðsfallið í átta mánuði
Tævan hefur skráð fyrsta kórónutengda dauðsfallið í átta mánuði. Þetta er áttræð kona sem þegar var að glíma við undirliggjandi […]
Black Lives Matter tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels
Black Lives Matter hreyfingin hefur verið tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels fyrir það hvernig hún hefur ýtt undir breytingar um allan […]
Ungverjaland samþykkir kínverskt kórónabóluefni: Orbán segist treysta því best
Í síðustu viku varð Ungverjaland fyrsta ríkið í ESB til að kaupa skammta af rússneska kórónubóluefninu Spútnik V. Nú er […]
Hafa fundið yfir 100 dauða erni við vindmillur á eyju í Noregi: Mikill áhugi hjá erlendum fyrirtækjum að reisa vindmillugarða á Íslandi
Þeir sem reka vindmillur þurfa ekki að gera skýrlsu um hvað margir fuglar finnast dauðir við vindmillur – Þeir mega […]
Kona fékk tvær nýjar hendur í einni aðgerð: „Einstök aðgerð“
Læknarnir á Sahlgrenskasjúkrahúsinu í Svíþjóð eru stoltir af því að vera þeir fyrstu á Norðurlöndum með tvöfalda handaígræðslu. – Að […]
80 komu yfir landamærin með skjöl sem sýndu að þeir voru ekki með kóvid – allir voru smitaðir og skjölin fölsuð
Nýlega komu verkamenn yfir landamærin að Noregi eftir jólafrí. Allir voru með prófanir sem voru stimplaðar og undirritaðar í heimalandi […]
Ætla að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar kóróna með Remdecivir: Virkar Remdecivir þrátt fyrir fullyrðingar um annað?
Hvidovre sjúkrahúsið í Danmörku býður öldruðum upp á fyrirbyggjandi kóróna meðferð, segir prófessorinn Thomas Benfield, í frétt danska ríkisútvarpsins um […]
Franskt lyfjafyrirtæki vill hjálpa til við að framleiða kórónubóluefni samkeppnisaðila
Mikill skortur er á covid-19 bóluefnum um allan heim núna og eitt af stóru vandamálunum er að jafnvel fáir framleiðendur […]