Virginia er nálægt því að verða fyrsta suðurríki Bandaríkjanna til að afnema notkun dauðarefsinga. Það er ljóst eftir að önnur […]
Mette Frederiksen óttast átök um ný bóluefni milli ESB og annara þjóða – að þessu sinni vegna bóluefnis frá Johnson & Johnson
Forsætisráðherra Dana Mette Frederiksen hefur miklar væntingar til kórónabóluefnisins sem Johnson & Johnson hefur þróað. En jafnvel áður en Lyfjastofnun […]
Formaður Venstre Jakob Ellemann-Jensen, kynnir nýja tillögu flokksins um hælisleitendur: Þeir sem koma hingað þurfa að aðlagast
Hin ótrúlega samþykkt danska þingsins í gær þar sem ákveðið var að draga fyrrum ráðherra innflytjendamála Inger Støjberg fyrir landsdóm […]
Danska þingið samþykkir barnabrúði að ákveðnum skilyrðum uppfylltum
Danska þingið samþykkti nú fyrir stundu að draga ætti Inger Støjberg fyrir landsdóm. Svo virðist því sem meirihluti þingsins telji að barnabrúðir […]
Sögulegur dagur í danska þinginu: Tekist á um hvort leyfa eigi barnabrúði
Nú er tekist á um það í danska þinginu hvort draga eigi fyrrum innflytjendamálaráðherra Danmerkur, Inger Støjberg fyrir ríkisrétt/landsdóm vegna […]
Krafan um neikvætt próf við komu til Danmerkur er framlengd til 28. febrúar
Til 28. febrúar þurfa allir flugfarþegar sem ferðast til Danmerkur frá öllum heimshornum að leggja fram neikvætt kórónapróf sem er […]
Rússneskt kórónabóluefni er bæði árangursríkt og án aukaverkana
Rússneska kórónabóluefnið Sputnik V er 91,6 prósent árangursrík gegn kórónaveirunni. Það kemur fram í greiningu sem birt var í hinu […]
Milljarðamæringur í ferð út í geiminn: Ætlar að taka fátækling með sér
Í framtíðinni verður mögulegt – ef þú ert óvenju ríkur – að kaupa þér ferð út í geiminn. Og nú […]
Átakið „Bindin fram í febrúar“
1.febrúar hefst landsátakið Bindin fram í febrúar í níunda sinn á Íslandi. Átakið er hvatning til allra um að nota […]
Páfinn kynnir árleg hátíðahöld til heiðurs afa og ömmu og öldruðu fólki
Í framtíðinni verður fjórði sunnudagur í júlí notaður til að undirstrika hversu ömmur og afar eru mikilvæg samfélaginu. Að minnsta […]