Utanríkisráðuneyti Tyrklands hefur kallað sendiherra Bandaríkjanna í Tyrklandi til fundar í Ankara eftir að Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, var fyrsti […]
Rannsaka dauðsföll eftir Johnson & Johnson bólusetningu
Bandarísku miðstöðvarnar gegn sjúkdómum og forvörnum, CDC, eru að rannsaka dauðsföll í Oregon í tengslum við bóluefni Johnson & Johnson […]
Ungverjaland léttir takmarkanir – en aðeins fyrir bólusett fólk
Í Ungverjalandi verður slakað á takmörkunum í landinu frá og með næstu viku – fyrir bólusetta, sem geta þannig framvísað […]
Bretar tilkynna um 32 dauðföll vegna blóðtappa
Heilbrigðiseftirlit Bretlands, MHRA, telur enn að ávinningur AstraZeneca bóluefnisins vegi þyngra en áhættan. Bretland hefur skráð alls 168 tilfelli af […]
Svíþjóð: Skoða ofbeldi karla gegn konum eftir morð
Sænski forsætisráðherrann hefur sett á fót pólitíska nefnd til að skoða hvað er hægt að gera til að draga úr […]
Spænskir stjórnmálamenn fá líflátshótun
Nokkrir spænskir stjórnmálamenn hafa fengið nokkrar óþægilegar líflátshótanir með bréfi. Í bréfinu eru fjórar byssukúlur. Leiðtogi vinstriflokksins Unidas Podemos, Pablo […]
Trans kynfræðsla „lendir óvart“ í höndum nemanda.
Nemendur í Storsjöskolan í Umea Svíðþjóð fá fræðslu um kynlíf trans einstaklinga. Bæklingurinn „Sex och trans“ sem gefinn er út […]
SÞ krefst að fá að vita hvort prinsessa sé á lífi
Sameinuðu þjóðirnar krefjast þess að Sameinuðu arabísku furstadæmin leggi þegar í stað fram „áþreifanlegar upplýsingar“ um örlög Latifu prinsessu. Þetta […]
Hælisleitendur missa leiguhúsnæði eftir grjótkast í lögregluna
Í dag verður kveðinn upp dómur í málinu gegn þremur mönnum frá Motalavej í Korsør í Danmörku, sem samkvæmt ákæru […]
Auðvitað gefur Kolbeinn kost á sér
Stjórnmálin skrifa: Eftir því sem nær dregur kosningum þá færist meira líf í dálkinn stjórnmálin á skinna.is. Það er alveg […]