Í gegnum árin hafa Íslendingar orðið varir við ferðir bjarndýra. Slíkar fréttir hafa vakið athygli fjölmiðla og mikið fjaðrafok orðið í kringum sannar eða ímyndaðar fréttir af ferðum eða sporum bjarndýra.
Skopmyndin er eftir Sigmund og birtist í bókinni Í dagsins önn og kom út 1965.