Day: September 15, 2020

Álitsgjafar RÚV

Það hefur ekki farið framhjá áhorfendum RÚVs að fréttastofa ríkisins styðst við álitsgjafa þegar leitað er álits á pólitískum álitaefnum. Þegar greina á stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum er yfirleitt eða alltaf leitað til Silju Báru Ómarsdóttur sem íslenskur alþjóðastjórnmálafræðingur og prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.  Það fer heldur ekki framhjá neinum að hún er enginn aðdáandi …

Álitsgjafar RÚV Read More »

Sögulegir Miðausturlandasamningar undirritaðir í Hvíta húsinu

Donald J Trump Bandaríkjaforseti mun stjórna undirritun tveggja sögulegra samninga milli Ísrael og tveggja Persaflóaríkja í Hvíta húsinu á þriðjudag – athöfn sem mun eyrnamerkja utanríkisstefnuskrá Trumps þegar hann leitast við að fá endurkosningu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, mun undirrita samninga sem marka eðlileg samskipti við Sameinuðu arabísku furstadæmin og Barein. Tilkynnt var um samninginn …

Sögulegir Miðausturlandasamningar undirritaðir í Hvíta húsinu Read More »

Fáir sýna mótmælum ofbeldis- og öfgasamtaka við ráðherrabústaðinn áhuga

Fáir mættu á boðuð mótmæli ofbeldis- og öfgasamtakanna NO BORDERS við ráðherrabústaðinn í morgun. Greinilegt er áhugi almennings er ekki almennur á málflutningi þessara samtaka og fólk orðið þreytt á honum. Hælisleitendur sem komast í fjölmiðla virðast eiga að fá aðra meðferð en aðrir í sömu sporum. Eins og áður segir var fámennt í þessum …

Fáir sýna mótmælum ofbeldis- og öfgasamtaka við ráðherrabústaðinn áhuga Read More »

Hætta á að ofbeldi verði beitt við ráðherrabústaðinn í dag? – No Borders boða til mótmæla

Hin öfga- og ofbeldisfullu NO BORDERS samtök boða til mótmælafundar í dag til stuðnings hælisleitendum, fjölskyldu frá Egyptalandi, sem verið hefur í fréttum undanfarið og vísa á úr landi. Fjölskyldufaðirinn er yfirlýstur meðlimur í öfgasamtökum sem kallast Bræðralag múslíma og hafa það á stefnuskrá sinni að gera Egyptaland að klerkaveldi líkt og Íran. Undir stjórn …

Hætta á að ofbeldi verði beitt við ráðherrabústaðinn í dag? – No Borders boða til mótmæla Read More »

Enn ein skotárásin í Svíþjóð: Einn látinn

Ein manneskja er látin eftir að hafa verið skotin í Skogås í Huddinge á mánudagskvöld. Fyrst var tilkynnt um manninn alvarlega slasaðan en á þriðjudagsmorgun fullyrðir lögreglan að maðurinn hafi látist. Tilkynningin barst lögreglu klukkan 22.25 á mánudagskvöld. – Maður hefur fundist og við metum að viðkomandi hafi verið skotinn og að meiðslin séu lífshættuleg, …

Enn ein skotárásin í Svíþjóð: Einn látinn Read More »

Hlýjasta sumar á norðurhveli jarðar

Júní, júlí og ágúst hafa verið þeir heitustu sem mælst hafa á norðurhveli jarðar. Það sýna gögn frá bandarísku stofnuninni um rannsóknir á hafinu og andrúmslofti (NOAA). Sumarmánuðirnir þrír voru 1,17 stigum hlýrri en meðaltal 20. aldarinnar, sýna gögn Nóa. Fyrir veðurfræðinginn Simon Brix, stendur eitt upp úr: – Það hlýnar og þetta er enn …

Hlýjasta sumar á norðurhveli jarðar Read More »