Day: July 22, 2020

Fréttablaðið flokkar hatursorðræðu sem grín: Ekki sama Jón og séra Jón

Það hefur vakið eftirtekt að Fréttablaðið setur upp stóra fyrirsögn þar sem athæfi leikkonu nokkurrar í leikhópnum Lotta er flokkað sem grín. Leikkonan lét afar hatursfull ummæli falla um íbúa á landsbyggðinni, nánar tekið íbúa Kópaskers og Raufarhafnar. Eftir að leikkonan gerði sér grein fyrir hversu hatursfull ummælin eru og hversu alvarlega þeim er tekið …

Fréttablaðið flokkar hatursorðræðu sem grín: Ekki sama Jón og séra Jón Read More »