Day: May 21, 2020

Forsetar Íslands

Sveinn Björnsson Fyrsti forseti lýðveldisins, Sveinn Björnsson, var fæddur í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 og lést hann 25. janúar árið 1952. Eiginkona hans var Georgia Björnsson, fædd 18. janúar 1884, dáin 18. september 1957.  Sveinn var kjörinn ríkisstjóri af Alþingi 1941 og forseti Íslands, kjörinn af Alþingi á Þingvöllum við lýðveldisstofnun, 17. júní 1944. Þjóðkjörinn …

Forsetar Íslands Read More »

Náðunarvald forseta Íslands

Nú þegar spennandi forsetakosningar eru framundan, er ekki í vegi að kanna hvaða vald forseti Íslands hefur eða hefur ekki. Hér er tekið fyrir náðun sakamanna og hlutverk forsetans í því sambandi. Frægt var og umdeilt þegar núverandi forseti, Guðni Th Jóhannesson, skrifaði undir náðunarbréf til handa Robert Downey sem sakaður hafði verið fyrir kynferðisbrot. …

Náðunarvald forseta Íslands Read More »