Day: May 6, 2020

Valdaránstilraun í Venesúela – Hvað gerðist í raun?

Fréttaskýring.  Í sigurræðu í sjónvarpi á mánudag hrósaði Nicolas Maduro forseti Venesúela sigri og því að tveir bandarískir ríkisborgarar – auk meira en 100 „málaliðasveit hryðjuverkamanna“ – höfðu verið handteknir eftir árangurslaust samsæri um að drepa hann í Caracas degi áður. Á meðan lýsti Trump forseti yfir að Bandaríkjastjórn hefði ekkert að gera með misheppnuðu …

Valdaránstilraun í Venesúela – Hvað gerðist í raun? Read More »

Af hverju vilja allir þessir stjórar verða hafnarstjóri í Reykjavík?

Það er greinilega eitthvað mjög heillandi við stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna. Flestir hefðu haldið það þarna væri á ferðinni óskup venjulegt starf og meðallaunað. En það hljóta að vera einhverjar ranghugmyndir hjá stjórnmálunum hér á skinna.is? Hvað er það við starfið sem gerir það að verkum að sjálfur fiskistofustjóri er tilbúinn til að yfirgefa stólinn sinn …

Af hverju vilja allir þessir stjórar verða hafnarstjóri í Reykjavík? Read More »