Þýska öldin í sögu Íslands

Þýska öldin er það tímabil í Íslandssögunni þar sem þýskir kaupmenn voru ráðandi í utanríkisverslun Íslendinga og stunduðu einnig veiðar við Íslandsstrendur og útgerð frá íslenskum verstöðvum. Elsta heimild um siglingu þýskra kaupmanna til Íslands er frá 1432 en frá því um 1470 voru komur þeirra árvissar og er þýska öldin talin hefjast um það …

Þýska öldin í sögu Íslands Read More »