Ekki allir sáttir við stefnu sóttvarnarlæknis í baráttunni við COVID-19
Þau Frosti Sigurjónsson og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, bæði fyrrverandi Alþingsmenn, hafa sent heilbrigðisyfirvöldum opið bréf, þar sem stefna þeirra í baráttunni við faraldurinn er gagnrýnd. Þau segja að yfirlýst stefna … Read More