Day: March 23, 2020

Að sögn franskra vísindamanna er til lyfjameðferð sem styttir meðgöngutíma COVID-19

Vísindamenn í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem gerð var grein fyrir því hvernig samblanda af malaríu- og sýklalyfjum gæti verið mikilvægt vopn í baráttunni gegn kórónuveiruna. Vinna vísindamanna hjá rannsóknarstofuninnar IHU-Méditerranée Infection í Marseille hefur vakið heimsathygli. Þeir eru byrjaðir að skrifa lyfseðla fyrir malaríulyfinu hýdroxýklórókíns (hydroxychloroquine) og sýklalyfinu azitrómýcín (azithromycin) til …

Að sögn franskra vísindamanna er til lyfjameðferð sem styttir meðgöngutíma COVID-19 Read More »

Danmörk: Veitingamaður sektaður fyrir að brjóta bannið – gaf löggunni „fuck“ fingurinn

Eigandi veitingastaðar á Jótlandi er þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera fyrsti maðurinn þar um slóðir til að fá sekt fyrir að brjóta samkomubannið. Algjört bann er við því að hafa veitingastaði og skyndibitastaði opna. Þegar lögreglan kom á staðinn, sem er á Henne strönd, voru fimm gestir þar inni og var verið að þjónusta …

Danmörk: Veitingamaður sektaður fyrir að brjóta bannið – gaf löggunni „fuck“ fingurinn Read More »

Hvernig endar kórónuveirufaraldurinn?

Núverandi kórónuveiru heimsfaraldurs lýkur á endanum eins og allir aðrir faraldrar. Eina spurningin er hvernig. Það eru fjórar mögulegar leiðir: Ef kórónuveiran reynist árstíðabundin í tempruðu loftslagi, mun það þýða að nýjum sýkingum fækkar að lokum þegar veður hitnar. En í þessari atburðarás myndi kórónuveiran snúa aftur þegar kalt veður kemur með haustinu – þó …

Hvernig endar kórónuveirufaraldurinn? Read More »